Viltu Vitrast

歌词
Frelsis helga og hreina,
himnesk veran skær!
Er þín dvölin eina
okkar heimi fjær
Viltu vitrast eigi
veröld staddri í neyð?
Áttu aðeins vegi
efst um stjarna skeið?
Viltu vitrast eigi
veröld staddri í neyð?
Áttu aðeins vegi
efst um stjarna skeið?
Frelsis helga og hreina,
himnesk veran skær!
Er þín dvölin eina
okkar heimi fjær
Viltu vitrast eigi
veröld staddri í neyð?
Áttu aðeins vegi
efst um stjarna skeið?
Viltu vitrast eigi
veröld staddri í neyð?
Áttu aðeins vegi
efst um stjarna skeið?
Viltu vitrast eigi
veröld staddri í neyð?
Áttu aðeins vegi
efst um stjarna skeið?
Viltu vitrast eigi
ver?ld staddri í neye?
Áttu aðeins vegi
efst um stjarna skeið?
专辑信息
1.Viltu Vitrast
2.Góða Tungl
3.Sólhvörf II
4.Sólhvörf I
5.Góða Tungl (DJ Arfi Remix)
6.Stofnar Falla
7.Hljóma þú
8.VögguDub
9.Kælan Mikla
10.Stofnar Falla (Subminimal Remix)
11.Viltu Vitrast (Opinberun Futuregrapher's Remix)
12.Hljóma þú (Muted Remix)