
歌词
Heyr, himna smiður
Hvers skáldið biður
Komi mjúk til mín
Miskunnin þín
Því heit eg á þig
Þú hefur skaptan mig
Eg er þrællinn þinn
Þú ert drottinn minn
Guð, heit eg á þig
Að þú græðir mig
Minnst þú, mildingur, mín
Mest þurfum þín
Ryð þú, röðla gramur
Ríklyndur og framur
Hölds hverri sorg
Úr hjartaborg
专辑信息